LAMBHÚS SMÁHÝSI
Við bæinn Lambleiksstaði, 781 Höfn
Netfang: info@lambhus.is
Sími: 662 1029 og 893 7009
STAÐSETNING
Lambhús eru við bæinn Lambleiksstaði, við þjóðveginn, 30 km vestan við Höfn og 50 km austan við Jökulsarlón.
GPS hnit: 64°17,142’N, 15°28,229’W
Google Maps: Lambhus Glacier View Cabins
FJÖLSKYLDAN Á LAMBLEIKSSTÖÐUM
Við hjónin Steinvör Haraldsdóttir og Gunnar Gunnarsson opnuðum Lambhús smáhýsi sumarið 2010. Gunnar smíðaði sjálfur húsin. Steinvör er menntaður leiðsögumaður og sér um móttöku gesta.
Endilega hafið samband ef þið óskið upplýsinga um gistinguna eða um afþreyingu og áhugaverða staði í Hornafirðinum.
Verið hjartanlega velkomin!
Steinvör, Gunnar & fjölskylda